Bómullin

Björn Jón Bragason 4.mars, 2020 Elstu heimildir um notkun bómullar til fatagerðar eru frá því um 3000 árum f.Kr. í Indusdalnum, en þessi þekking barst til Kína á elleftu öld e.Kr. Um líkt leyti voru Inkar í Mið-Ameríku farnir að spinna þráð úr bómull. Bómullin barst fyrst til Evrópu á miðöldum, frá Persíu barst hún …

Bómullin Read More »

Saga hálsbindisins

Björn Jón Bragason 4.mars, 2020 Erfitt er að segja til um nákvæman uppruna hálsbinda, en í því sambandi er gjarnan nefnd Trajanusarsúlan í Róm, þar sem sjá má karlmenn með eins konar bindi eða klút um hálsinn. Síðan þá eru til margvísleg dæmi úr sögunni um hálstau karlmanna, en líklega má rekja upphaf hálsbinda nútímans …

Saga hálsbindisins Read More »

Jakkafötin fyrr og nú

Björn Jón Bragason 4.mars, 2020 Síðustu fjögur hundruð árin hafa jakkar og buxur og eftir atvikum vesti í sama lit og úr sama efni notið vinsælda, en stundum hefur fremur þótt við hæfi að buxur séu ljósari að lit. Á 17. öld varð til klæðnaður við konungshirðir Evrópu, þar sem saman fóru jakki, vesti og …

Jakkafötin fyrr og nú Read More »