Bómullin
Björn Jón Bragason 4.mars, 2020 Elstu heimildir um notkun bómullar til fatagerðar eru frá því um 3000 árum f.Kr. í Indusdalnum, en þessi þekking barst til Kína á elleftu öld e.Kr. Um líkt leyti voru Inkar í Mið-Ameríku farnir að spinna þráð úr bómull. Bómullin barst fyrst til Evrópu á miðöldum, frá Persíu barst hún …