Verslun Guðsteins

Síðan 1918

Verslun Guðsteins er á tveimur stöðum í dag í Ármúla 11 og við Laugaveg 34 í Reykjavík , fagnar verslunin 105 ára afmæli á þessu ári.

Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað  og selur vörur frá þýskum enskum, ítölskum og dönskum framleiðendum. 

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Eigum til gott úrval af ullarprjóna vestum,
hneppt og heil, koma einnig dökkblá og svört👌🏼
Velkomin í Verslun Guðsteins í Ármúla
... See MoreSee Less

Eigum til gott úrval af ullarprjóna vestum, 
hneppt og heil, koma einnig dökkblá og svört👌🏼
Velkomin í Verslun Guðsteins í ÁrmúlaImage attachmentImage attachment+Image attachment

Your own party línan frá Club of Gents er glæsileg.
Jakkinn og vestið koma í dökkbláu og dökk flöskugrænu sléttflaueli. 👌🏼
... See MoreSee Less

Your own party línan frá Club of Gents er glæsileg.
Jakkinn og vestið koma í dökkbláu og dökk flöskugrænu sléttflaueli. 👌🏼Image attachmentImage attachment+2Image attachment

Svört tilboð í Verslun Guðsteins
Digel mittisjakkar ( fóðraðir)
Verð áður 39,900,- stærðir M-3XL
Nú með 40% afslætti kr. 23,940,-
Velkomin í Verslun Guðsteins
Ármúla 11
... See MoreSee Less

Svört tilboð í Verslun Guðsteins
Digel mittisjakkar ( fóðraðir)
Verð áður 39,900,- stærðir M-3XL
Nú með 40% afslætti kr. 23,940,-
Velkomin í Verslun Guðsteins
Ármúla 11Image attachmentImage attachment+4Image attachment
Sjá meira

UM OKKUR

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar við Laugaveg í Reykjavík lætur lítið yfir sér, en þessi kunna verslun hefur starfað í næstum heila öld. Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað á hagstæðu verði og selur vöru frá þýskum fyrirtækjum, í bland við fatnað frá innlendum, dönskum, ítölskum og enskum framleiðendum. Áratugalöng traust viðskiptasambönd og hagstæð innkaup tryggja gott verð og mikið úrval.

Hvar erum við?

Ármúli 11

Mánud.-föstud. kl.10.00-18.00
Laugard. kl.11.00-16.00

Sími: 551 – 4301

Laugavegur 34

Mánud.-föstud. kl.12.00-18.00
Laugard. kl.12.00-17.00

Sími 551 – 4301