Verslun Guðsteins
Síðan 1918
Verslun Guðsteins er á tveimur stöðum í dag í Ármúla 11 og við Laugaveg 34 í Reykjavík , fagnar verslunin 105 ára afmæli á þessu ári.
Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað og selur vörur frá þýskum enskum, ítölskum og dönskum framleiðendum.
2 weeks ago
Ný sending komin af Meyer ullarterling buxum,
verð frá kr. 21,900-
Velkomin í Ármúlann
... See MoreSee Less
2 weeks ago
Vinsælu heimabuxurnar eru komnar aftur í Verslun Guðsteins. Nú fáanlegar í svörtum, bláum og gráum lit. Verð kr. 9,900,-
Velkomin í Ármúla 11.
... See MoreSee Less
1 month ago
Við höfum opnað outlet í verslun okkar á
Laugavegi 34.
Við skiptum versluninni niður þannig að bæði er hægt að versla nýjar og klassískar vörur ásamt útsöluvörum 30-60% afsláttur, þar sem hægt er að gera mjög góð kaup.
Velkomin á Laugaveginn.
... See MoreSee Less
UM OKKUR
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar við Laugaveg í Reykjavík lætur lítið yfir sér, en þessi kunna verslun hefur starfað í næstum heila öld. Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað á hagstæðu verði og selur vöru frá þýskum fyrirtækjum, í bland við fatnað frá innlendum, dönskum, ítölskum og enskum framleiðendum. Áratugalöng traust viðskiptasambönd og hagstæð innkaup tryggja gott verð og mikið úrval.
Hvar erum við?
Ármúli 11
Mánud.-föstud. kl.10.00-18.00
Laugard. kl.11.00-16.00
Sími: 551 – 4301
Laugavegur 34
Mánud.-föstud. kl.11.00-18.00
Laugard. kl.12.00-17.00
Sími 551 – 4301